Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum (FUM) starfar sem fagstaðlaráð í umboðið stjórnar Staðlaráðs Íslands. FUM er vettvangur stöðlunar á sviði umhverfis og loftslagsmála og er hlutverk þess meðal annars:
Stjórn Fagstaðlaráðs í umhverfis- og loftslagsmálum skipa:
Aðild að FUM er opin öllum hagsmunaaðilum. Nánari upplýsingar um aðild að Staðlaráði og einstökum fagstaðlaráðum er að finna hér
Ritari FUM er Haukur Logi Jóhannsson verkefnastjóri hjá Staðlaráði Íslands og veitir hann upplýsingar um störf FUM.
Aðilar að Fagstaðlaráði í umhverfis- og loftslagsmálum: