Samkeppni um hönnun veggspjalds – Alþjóðlegi staðladagurinn 2020

Alþjóðleg samkeppni um hönnun veggspjalds - Vertu með

Þrenn alþjóðleg staðlasamtök standa að staðladeginum. Þau hafa efnt til samkeppni um hönnun veggspjalds fyrir daginn. Peningaverðlaun eru í boði. Veggspjald sem verður fyrir valinu verður notað um víða veröld.

Áhugasamir gætu byrjað á að kynna sér skilaboðin sem verða miðja væntanlegs alþjóðlegs staðladags og síðan sjálfa samkeppnina. Sjá nánar hér >>

Um samkeppnina >>

Menu
Top