ÍST EN ISO/IEC 27002:2017 (íslensk þýðing)

Staða:

Gildistaka - 20.4.2017

Íslenskt heiti:

Upplýsingatækni - Öryggisaðferðir - Starfsvenjur fyrir upplýsingaöryggisstýringar

Enskt heiti:

Information technology - Security techniques - Code of practice for information security controls

Tengdur staðall:

ISO/IEC 27002:2013+Cor:2014 og Cor 2:2015

Tækninefnd:

CEN/FUT

ICS flokkur:

3.100, 35.03

Auglýst:

18.4.2017

Umfang (scope):

Þessi alþjóðastaðall veitir leiðbeiningar um upplýsingaöryggisstaðla skipulagsheilda og starfsvenjur í stjórnun upplýsingaöryggis, þ.m.t. val, innleiðingu og stjórnun stýringa, og tekur mið af upplýsingaöryggisáhættuumhverfi skipulagsheildarinnar. Þessi alþjóðastaðall er hannaður til notkunar af skipulagsheildum sem ætla að: a) velja stýringar í innleiðingarferli á stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi sem byggt er á ÍST EN ISO/IEC 27001; b)   innleiða almennt viðurkenndar upplýsingaöryggisstýringar; c) þróa eigin leiðbeiningar um upplýsingaöryggisstjórnun.
Verð 26.620 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST ISO/IEC 27002:2005 (íslensk þýðing)

ÍST ISO/IEC 27002:2005 (íslensk þýðing)

Þessi alþjóðastaðall veitir leiðbeiningar og almennar meginreglur um upphaf, innleiðingu, viðhald og bætingu stjórnunar upplýsingaöryggis í fyrirtæki. Markmiðin sem lýst er í þessum alþjóðastaðli veita almenna leiðsögn um þau markmið upplýsingaöryggisstjórnunar sem almenn sátt er um. Stýringarmarkmiðum og stýringum í þessum alþjóðastaðli er ætlað að vera innleidd til þess að verða við þeim kröfum sem áhættumat leiðir í ljós. Þessi alþjóðastaðall getur þjónað sem hentugur leiðarvísir við að þróa öryggisstaðla fyrirtækja og skilvirkar starfsvenjur við öryggisstjórnun og til að skapa traust í samskiptum milli fyrirtækja.
Verð: 25.215 kr.
Mynd sem fylgir prEN ISO/IEC 27002

prEN ISO/IEC 27002

This document provides a reference set of generic information security controls including implementation guidance. This document is designed to be used by organizations: a) within the context of an information security management system (ISMS) based on ISO/IEC27001; b) for implementing information security controls based on internationally recognized best practices; c) for developing organization-specific information security management guidelines.
Verð: 34.720 kr.
Menu
Top