ÍST EN ISO/IEC 27002:2022 (ísl/en)

Staða:

Gildistaka - 10.12.2022

Íslenskt heiti:

Upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd - Upplýsingaöryggisstýringar

Enskt heiti:

Information security, cybersecurity and privacy protection - Information security controls (ISO/IEC 27002:2022)

Tengdur staðall:

ISO/IEC 27002:2022

Tækninefnd:

CEN/CLC/JTC 13

ICS flokkur:

35.030

Auglýst:

13.12.2022

Umfang (scope):

Þýðingin var fyrst gefin út í september 2023 en vegna ágalla var ákveðið að gefa hana út að nýju. Þetta skjal veitir tilvísanir í almennar upplýsingaöryggisstýringar, þ.m.t. leiðsögn um innleiðingu. Þetta skjal er hannað til notkunar hjá skipulagsheildum: a) innan samhengis stjórnunarkerfis um upplýsingaöryggi byggt á ISO/IEC 27001; b) til þess að innleiða upplýsingaöryggisstýringar byggðar á alþjóðlega viðurkenndum bestu starfsvenjum; c) til þess að þróa leiðbeiningar um upplýsingaöryggisstjórnun sértækar fyrir skipulagsheildina.
Verð 40.920 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO/IEC 27002:2017 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO/IEC 27002:2017 (íslensk þýðing)

Þessi alþjóðastaðall veitir leiðbeiningar um upplýsingaöryggisstaðla skipulagsheilda og starfsvenjur í stjórnun upplýsingaöryggis, þ.m.t. val, innleiðingu og stjórnun stýringa, og tekur mið af upplýsingaöryggisáhættuumhverfi skipulagsheildarinnar. Þessi alþjóðastaðall er hannaður til notkunar af skipulagsheildum sem ætla að: a) velja stýringar í innleiðingarferli á stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi sem byggt er á ÍST EN ISO/IEC 27001; b)   innleiða almennt viðurkenndar upplýsingaöryggisstýringar; c) þróa eigin leiðbeiningar um upplýsingaöryggisstjórnun.
Verð: 26.620 kr.
Menu
Top