Vísað er til danska staðalsins DS 418 að viðbættum eftirfarandi sérákvæðum sem þykja nauðsynleg til að aðlaga staðalinn íslenskum aðstæðum. Greinanúmer vísa beint í DS 418.Að auki skulu eftirfarandi lög og reglugerðir hafðar til hliðsjónar:· Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með áorðnum breytingum· Byggingarreglugerð nr. 441/1998 með áorðnum breytingum· Þá skal taka mið af Rb-blöðum