ÍST 66:2008

Staða:

Fellur úr gildi - 25.5.2016

Íslenskt heiti:

Varmatap húsa - Útreikningar (DS 418:2002 + Till. 1:2005 og Till. 2:2008 gildir með staðlinum)

Enskt heiti:

Heat loss from buildings - Calculation

Tækninefnd:

ÍST /BSTR

ICS flokkur:

91.120

Auglýst:

25.5.2016

Umfang (scope):

Vísað er til danska staðalsins DS 418 að viðbættum eftirfarandi sérákvæðum sem þykja nauðsynleg til að aðlaga staðalinn íslenskum aðstæðum. Greinanúmer vísa beint í DS 418. Að auki skulu eftirfarandi lög og reglugerðir hafðar til hliðsjónar: · Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 með áorðnum breytingum · Byggingarreglugerð nr. 441/1998 með áorðnum breytingum · Þá skal taka mið af Rb-blöðum

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST 66:2016

ÍST 66:2016

Danski staðallinn DS 418, Beregning af bygningers varmetab, gildir, að viðbættum eftirfarandi sérákvæðum sem þykja nauðsynleg til að aðlaga staðalinn íslenskum aðstæðum. Greinanúmer vísa beint í DS 418. Sérstakur íslenskur viðauki, viðauki O, er eiginlegur hluti staðalsins. Að auki gilda eftirfarandi lög og reglugerðir: - Lög um mannvirki nr. 160/2010 með áorðnum breytingum - Byggingarreglugerð nr. 112/2012 með áorðnum breytingum Auk þess má taka mið af Rb-blöðum og Rb-sérritum sem varða einangrun húsa við íslenskar aðstæður.
Verð: 12.603 kr.
Menu
Top