Quality management systems - Requirements (ISO/DIS 9001:2025)
Tengdur staðall:
ISO/DIS 9001:2025
Tækninefnd:
CEN/SS F20
ICS flokkur:
3.100, 3.120
Auglýst:
12.9.2025
Umfang (scope):
This document specifies requirements for a quality management system when an organization: a) needs to demonstrate its ability to consistently provide products and services that meet customer and applicable statutory and regulatory requirements, and b) aims to enhance customer satisfaction through the effective application of the system, including processes for improvement of the system and the assurance of conformity to customer and applicable statutory and regulatory requirements. All the requirements of this document are generic and are intended to be applicable to any organization, regardless of its type or size, or the products and services it provides.
Í þessum alþjóðastaðli eru tilgreindar kröfur til gæðastjórnunarkerfis þegar skipulagsheild: a) þarf að sýna fram á getu sína til að bjóða að staðaldri vörur og þjónustu sem mæta kröfum viðskiptavina og viðeigandi laga og stjórnvaldsreglna, og b) miðar að því að bæta ánægju viðskiptavina með því að beita kerfinu á markvirkan hátt, þar á meðal ferlum er miða að umbótum á kerfinu og tryggingu fyrir samræmi við kröfur viðskiptavina og lögboðnar kröfur og stjórnvaldskröfur.Allar kröfur í alþjóðastaðli þessum eru almennar og hægt er að beita þeim fyrir hvaða skipulagsheild sem er, óháð tegund hennar eða stærð, eða þeim vörum og þjónustu sem hún býður upp á.ATHUGASEMD 1 Í alþjóðastaðli þessum eru hugtökin „vara“ og „þjónusta“ aðeins notuð um vöru og þjónustu sem ætluð er viðskiptavini eða sem viðskiptavinur gerir kröfu um.ATHUGASEMD 2 Lagakröfur er annað orðalag yfir lögboðnar kröfur og stjórnvaldskröfur.
Í þessum alþjóðastaðli eru tilgreindar kröfur til gæðastjórnunarkerfis þegar skipulagsheild: a) þarf að sýna fram á getu sína til að bjóða að staðaldri vörur og þjónustu sem mæta kröfum viðskiptavina og viðeigandi laga og stjórnvaldsreglna, og b) miðar að því að bæta ánægju viðskiptavina með því að beita kerfinu á markvirkan hátt, þar á meðal ferlum er miða að umbótum á kerfinu og tryggingu fyrir samræmi við kröfur viðskiptavina og lögboðnar kröfur og stjórnvaldskröfur.Allar kröfur í alþjóðastaðli þessum eru almennar og hægt er að beita þeim fyrir hvaða skipulagsheild sem er, óháð tegund hennar eða stærð, eða þeim vörum og þjónustu sem hún býður upp á.ATHUGASEMD 1 Í alþjóðastaðli þessum eru hugtökin „vara“ og „þjónusta“ aðeins notuð um vöru og þjónustu sem ætluð er viðskiptavini eða sem viðskiptavinur gerir kröfu um.ATHUGASEMD 2 Lagakröfur er annað orðalag yfir lögboðnar kröfur og stjórnvaldskröfur.