Staðlaráð


Gleðileg jól

Nú þegar líður að jólum viljum við hjá Staðlaráði Íslands senda ykkur einlægar jóla- og nýjárskveðjur og þakka gott samstarf á árinu sem er að líða. Við metum traustið, samtalið og sameiginlega vinnu að skýrum ramma fyrir gæði, öryggi og sjálfbæra þróun í íslensku samfélagi.

Vegna jólafrís verður þjónusta Staðlaráðs Íslands takmörkuð um hátíðirnar. Þó er ávallt hægt að senda okkur tölvupóst á stadlar@stadlar.is og verður erindum svarað eins fljótt og auðið er. Við óskum ykkur friðsælla jóla, góðra samverustunda og farsældar á nýju ári.

Með vinsemd og virðingu
Starfsfólk Staðlaráðs Íslands

Vinsælustu staðlarnir

Mynd sem fylgir ÍST HB 200:2024 - Rafræn áskrift, lesaðgangur

ÍST HB 200:2024 - Rafræn áskrift, lesaðgangur

GILDISTAKA - 14.6.2024  
Raflagnir bygginga - Handbók - Samantekt þýðinga á stöðlum úr staðlaröðinni ÍST HD 60364

Mynd sem fylgir ÍST 30:2012

ÍST 30:2012

GILDISTAKA - 9.1.2012  
Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir

Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 9001:2015  (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 9001:2015 (íslensk þýðing)

GILDISTAKA - 30.3.2016  
Gæðastjórnunarkerfi - Kröfur

Mynd sem fylgir ÍST 85:2012

ÍST 85:2012

GILDISTAKA - 20.12.2012  
Jafnlaunakerfi - Kröfur og leiðbeiningar

Mynd sem fylgir ÍST 95:2025

ÍST 95:2025

GILDISTAKA - 15.10.2025  
Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt

Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 14001:2015 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 14001:2015 (íslensk þýðing)

GILDISTAKA - 15.11.2015  
Umhverfisstjórnunarkerfi - Kröfur með leiðbeiningum

Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 45001:2023 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 45001:2023 (íslensk þýðing)

GILDISTAKA - 29.2.2024  
Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað - Kröfur ásamt leiðsögn um notkun

Mynd sem fylgir ÍST 35:2018

ÍST 35:2018

GILDISTAKA - 15.5.2018  
Samningsskilmálar um hönnun og ráðgjöf

Fréttir

Menu
Top