ÍST EN ISO 19011:2011

Staða:

Fellur úr gildi - 1.9.2018

Íslenskt heiti:

Leiðbeiningar um úttektir stjórnunarkerfa

Enskt heiti:

Guidelines for auditing management systems

Tengdur staðall:

ISO 19011:2011

Tækninefnd:

CEN/SS F20

ICS flokkur:

3.120, 13.02

Auglýst:

31.8.2018

Umfang (scope):

Leiðbeiningar um úttektir stjórnunarkerfa

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 19011:2002

ÍST EN ISO 19011:2002

Leiðbeiningar um úttektir gæða- og/eða umhverfisstjórnunarkerfa
Verð: 8.861 kr.
Mynd sem fylgir ÍST EN ISO 19011:2018 (íslensk þýðing)

ÍST EN ISO 19011:2018 (íslensk þýðing)

Í þessu skjali er veitt leiðsögn um úttektir á stjórnunarkerfum, þar með talið meginreglur úttekta, stjórnun úttektaráætlunar og framkvæmd stjórnunarkerfisúttekta, sem og leiðsögn um mat á hæfni einstaklinga sem koma að úttektarferlinu. Einstaklingurinn/arnir sem stjórna úttektaráætluninni, úttektarmenn og úttektarteymi eru meðtaldir í þessum athöfnum. Þetta á við um allar skipulagsheildir sem þurfa að skipuleggja og framkvæma innri eða ytri úttektir á stjórnunarkerfum eða stjórna úttektaráætlun. Að beita þessu skjali á aðrar tegundir úttekta er mögulegt, að því tilskildu að þeirri tilteknu hæfni sem þörf er á sé gefinn sérstakur gaumur.
Verð: 32.959 kr.
Menu
Top