Frárennslislagnir(Staðallinn inniheldur sérákvæði við danska staðalinn DS 432:2009 Norm for afløbsinstallationer)
Enskt heiti:
Sanitary Drainage - Wastewater Installations
Tækninefnd:
ÍST /BSTR
ICS flokkur:
91.140
Auglýst:
15.11.2013
Umfang (scope):
Eftirfarandi lög og reglugerðir með nýjustu breytingum gilda.- Lög um mannvirki nr. 160/2010- Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9/2009- Byggingarreglugerð nr. 112/2012- Reglugerð um hollustuhætti, nr. 941/2002- Reglugerð um fráveitur og skólp, nr. 798/1999- Reglugerð um varnir gegn mengun vatns, nr. 796/1999- Reglugerð um varnir gegn mengun grunnvatns, nr. 797/1999- Reglugerð um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, nr. 785/1999- Reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi í landi, nr. 35/1994Vísað er til eftirfarandi staðals í þessum staðli. (Aðrar vísanir í staðla má finna í DS 432.)- ÍST EN ISO 6708 Pipework components - Definition and selection of DN (nominal size)Taka skal mið af:- Ritum Umhverfisstofnunar um rotþrær og olíuskiljur.- RB-blöðum sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands gefur út og varða frárennslislagnir.- Umhverfistækni – Íðorðabók, gefin út af Orðanefnd byggingarverkfræðinga.