Staða:
Gildistaka - 22.12.2023Íslenskt heiti:
Skráning á fjölda herbergja í íbúðumEnskt heiti:
Registration of number of rooms in apartmentsTækninefnd:
ÍST/BSTRICS flokkur:
91.040Auglýst:
22.12.2023Umfang (scope):
Staðall þessi kveður á um hvernig talningu og skráningu tiltekinna herbergja í íbúðum skal háttað. Staðallinn er ætlaður til notkunar við opinbera skráningu, upplýsingagjöf og í viðskiptum með íbúðir.