ÍST HB 200:2020

Staða:

Gildistaka - 20.1.2020

Íslenskt heiti:

Raflagnir bygginga - Handbók

Enskt heiti:

Electrical installations of buildings

Tækninefnd:

ÍST/RST

ICS flokkur:

29.02

Auglýst:

20.1.2020

Umfang (scope):

ÍST HB 200 – Raflagnir bygginga er íslensk þýðing á staðlaröðinni ÍST HD 60364 skv. tilvísun í reglugerð um raforkuvirki nr. 678/2009. Handbókin fæst í tveimur útgáfum:

1. Rafrænni áskrift með lesaðgangi að nýjustu útgáfu handbókarinnar hverju sinni. Einnig aðgangur að öllum stöðlunum í staðlaröðinni ÍST HD 60364. Ársáskrift kr. 37.200.

Áskrift Rafmagnsöryggispakkinn

2. Prentaðri 800 bls. útgáfu (smelltu kaupa á þessari síðu) kr. 47.200. Athugið að prentaðar handbækur eru pantaðar sérstaklega og því er afhendingartími 3-5 dagar. Prentútgáfa úreldist hratt þar sem nýjar útgáfur koma af stöðlunum í staðlaröðinni ÍST HD 60364.Verð 45.700 kr.
Skráðu þig inn til þess að skoða sýnishorn
Skráðu þig inn til þess að vakta þennan staðal
Skráðu þig inn til þess að kaupa þennan staðal
Mynd sem fylgir ÍST 200:2006

ÍST 200:2006

11.1 Þessi staðall gildir um raflagnir fyrir byggingar og svæði sem talin eru upp hér á eftir: a) Íbúðarhúsnæði, b) verslunar- og skrifstofuhúsnæði, c) opinberar byggingar, d) iðnaðarhúsnæði, e) landbúnaðar- og garðyrkjuhúsnæði, f) einingahús, g) hjólhýsi, hjólhýsastæði og þess háttar svæði, h) byggingarsvæði, sýningarsvæði, kaupstefnuskála og önnur bráðabirgðamannvirki, i) smábátahafnir og skemmtibáta. 11.2 Staðallinn gildir um eftirtalin atriði: a) Rásir, sem tengjast riðspennu allt að 1000 V og jafnspennu allt að 1500 V. Að því er varðar riðstraum er miðað við tíðnirnar 50 Hz, 60 Hz og 400 Hz. Notkun annarra tíðna í sérstökum tilvikum er samt ekki útilokuð. b) Rásir sem reknar eru á hærri spennu en 1000 V ef þær eru hluti raflagnar sem er ekki rekin á svo hárri spennu. Dæmi: Úrhleðslulampar og rafstöðusíur. Undanskildar eru innri rásir tækja. c) Sérhvert lagnarkerfi og strengir sem ekki eru sérstaklega tilgreind í stöðlum fyrir neyslutæki. d) Allar neysluveitur utan bygginga. e) Fas
Verð: 22.683 kr.
Menu
Top