ÍST 45:2003

Staða:

Fellur úr gildi - 21.1.2011

Íslenskt heiti:

Hljóðvist - Flokkun íbúðarhúsnæðis

Enskt heiti:

Sound classification of dwellings

Tengdur staðall:

INSTA 122

Tækninefnd:

INSTA/B

ICS flokkur:

17.140, 91.120

Auglýst:

27.1.2011

Umfang (scope):

Hljóðvist - Flokkun íbúðarhúsnæðis

Hafðu samband í síma 520-7150 varðandi þennan staðal.

Mynd sem fylgir ÍST 45:2011

ÍST 45:2011

Í staðli þessum eru tilgreind viðmiðunargildi (hámarkseða lágmarksgildi) fyrir hljóðflokka í formi – lofthljóðeinangrunar, – högghljóðeinangrunar, – ómtíma (eða hljóðísogs), – hljóðstigs. Viðmiðunargildi í staðlinum eru tilgreind fyrir íbúðarhúsnæði, skóla, frístundaheimili og aðrar kennslubyggingar, sjúkrahús og hjúkrunarstofnanir, gististaði, skrifstofur o.s.frv. Viðmiðunargildunum er skipt niður í fjóra hljóðflokka fyrir hverja gerð byggingar eða hvert notendasvæði, allt eftir því til hvers á að nota rými og hverjar byggingarkröfurnar eru. Uppfylla verður öll viðmið fyrir hljóðvist, eins og þau gilda um hvern flokk fyrir sig, svo hægt sé að flokka byggingu eða hluta af byggingu í hljóðflokk. Í viðauka A (til upplýsingar) eru gefnar leiðbeiningar um mat á samræmi. Nota má staðalinn til þess að flokka byggingar eða hluta af byggingum á grundvelli hljóðvistar í byggingunni, til að gera meiri kröfur til hljóðvistar en lágmarkskröfur í tæknilýsingum segja til um fyrir byggingar í heild e
Verð: 11.515 kr.
Menu
Top