Engar vörur í körfu
Staðlar á sviði heilbrigðis tryggja öryggi sjúklinga, samræmda ferla og áreiðanlegan búnað. Þeir styðja framþróun í heilsutækni, öruggri gagnaumsýslu og sjálfbærum heilbrigðislausnum sem bæta lífsgæði.