Tækninefnd FUT-TN-GRV ræsir þann 18.11 kl. 13-14 verkefni um Kortafærslur.
Í verkefninu verður rituð tækniforskriftin ÍST-TS 240 Kortafærslur þar sem skilgreind verða gagnaskil milli Fjártækniaðila og Kaupanda sem eiga að skila upplýsingum um kortafærslur frá Kortaútgefanda til aðstoðar við bókun innkaupa með kortum fyrirtækja á Peppol-burðarlaginu.
Hafir þú áhuga á að taka þátt í vinnuhóp þá hafðu samband við Guðmund Valsson, ritara FUT, til að fá frekari upplýsingar.