Stofnun nýrrar spegilnefndar hjá FUT

Fagstaðlaráð í upplýsingatækni (FUT) hefur ákveðið að stofna spegilnefnd um starfssemi CEN-CENELEC JTC 21 en nefndin er að skrifa staðlana sem eiga að styðja við AI Act Evrópusambandsins. Stofnfundurinn er 29.10 kl 11-12.

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í spegilefndinni er bent á að hafa samband við Guðmund Valsson ritara nefndarinnar. 


Menu
Top