Norrænn veffundur um AI Act 5. desember kl 11-13

Á vegum Nordic AI partnership – sem er nýtt samstarf staðlasamtaka á Norðurlöndum um gervigreind verður haldinn fundur um AI Act – eða Gervigreindarlögin – frá Evrópusambandinu.

Dagskráin er

  1. Overview of the AI Act: Status, timeline, and key challenges
  2. AI Act and the surrounding legal landscape
  3. AI Standardisation: a Toolbox for European Organisations
  4. The AI Act from a SME perspective
  5. Navigating the AI Act: Compliance from a Product Perspective
  6. Panel Discussion and Q&A: The Broader AI Act Picture

Skráning og nánari dagskrá má finna hér: Decoding the AI Act: European Standards and the Future of AI Regulation. Aðgangur er frír en það þarf að skrá sig.

Guðmundur Valsson ritari FUT


Menu
Top