Aðalfundur Staðlaráðs 2024

Miðvikudaginn 22. maí kl. 14:30-16:30, verður aðalfundur Staðlaráðs haldinn í Háskólanum í Reykjavík.

 

Fundurinn hefst á erindifrá Dr. Helga Þór Ingasyni, prófessor um MPM námið í HR

 

Að því loknu taka við hefðbundin aðalfundarstörf;

Starfsskýrslur Staðlaráðs og fagstaðlaráða

Yfirferð ársreiknings

Stjórnarkjör

Afgreiðsla starfs- og fjárhagsáætlunar

Ákvörðun aðildargjalda og stjórnarlauna

 

Léttar veitingar að fundi loknum.

Ársskýrslu 2023 má finna hér

Fulltrúar allra aðila Staðlaráðs hjartanlega velkomnir sbr. útsend boðskort.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur,

Stjórn og starfsfólk Staðlaráðs 

Mynd með frétt: Arngrímur Blöndahl

Menu
Top