Vorfundur FUM 2024

Fyrsti Vorfundur Fagstaðlaráðs í umhverfis- og loftslagsmálum fór fram í húsakynnum verkfræðistofunnar Verkís þriðjudaginn 30. apríl síðastliðinn. 

Erindi á fundinum héldu þeir Haukur Logi Jóhannsson, ritar fagstaðlaráðs, Guðmundur Sigbergsson, framkvæmdastjóri Carbon registry og Kristinn Árni L. Hróbjartsson, framkvæmdastjóri Running Tide á Íslandi. 

Upptöku af fundinum má nálgast hér að neðan. 

 

Menu
Top