Nýtt námskeið - ISO 27001 og 27002

Endurmenntun Háskóla Íslands auglýsir nú námskeið í notkun ÍST EN ISO 27001 og 27002 - stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi. Báðir staðlar hafa verið þýddir á íslensku. Marinó G. Njálsson er nemendum Staðlaráðs að góðu kunnur en hann kenndi námskeiðið um langt árabil hjá Staðlaráði og heldur nú áfram að leiðbeina og þjálfa gott fólk í atvinnulífinu undir hatti Endurmenntunar HÍ. 

Þetta námskeið er undanfari námskeiðs um ÍST EN ISO 27701 um vernd persónuupplýsinga. 

Frekari upplýsingar og skráning hér 

Menu
Top