ÍST TR 237:2021 - Viðhaldsferlar skeytaskilgreininga er komin út

ÍST TR 237:2021 Viðhaldsferlar skeytaskilgreininga er komin út og er aðgengilegur í Staðlabúðinni. 

Tækniskýrsla þessi lýsir viðhaldsferlum fyrir tækniforskriftir sem útgefnar eru af Staðlaráði Íslands, hér eftir kallað ÍST, til notkunar í rafrænum viðskiptum á Íslandi. Um er að ræða viðhald á 3 megin flokkum tækniforskrifta. - Tækniforskriftir sem gefnar eru út af Staðlaráði Íslands s.s. TS 142 - Íslenskar aðlaganir í Peppol BIS Billing 3.0, sem innleiðing á EN 16931 á Íslandi -. TS 236 - Peppol BIS viðskiptaskjöl sem innleidd hafa verið á Íslandi með umsjón ÍST s.s. TS 239 Tækniskýrslan lýsir annars vegar verklagi við úrvinnslu breytingarbeiðna sem berast frá ýmsum notendum tækniforskriftanna og hins vegar verklagi við innleiðing þeirra breytinga sem eru samþykktar.

Menu
Top