SI-kverið

Lítil handbók um SI‑einingarnar og notkun þeirra

HANDHÆGT uppsláttarrit við nám og kennslu og dagleg störf í tæknigreinum. - Kverið kemur líka að góðu gagni við baksturinn og matseldina ef breyta þarf til dæmis pundum í kíló eða Celsíus í Farenheit.

Verð 726 kr.

Við póstleggjum pantanir samdægurs eða næsta virka dag.

 

SI-kerfið - Sýnishorn

Panta SI-kerfið - Leiðbeiningar >>

Á tímum frönsku byltingarinnar

Fyrsta velheppnaða einingakerfið var metrakerfið sem fundið var upp í Frakklandi upp úr 1790. Metrakerfið  var tekið upp á alþjóðavísu með undirritun Metre Convention samningsins (Convention du Métre), samnings 17 þjóða, í París árið 1875. Síðan þá hafa margar þjóðir bæst í hópinn.

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja