ISO 9000 fjölskyldan - Ekki bara ISO 9001

Kjarnastaðlarnir í ISO 9000 staðlaröðinni eru tiltölulega vel þekktir, ekki síst kröfustaðallinn sem vottað er eftir, ISO 9001 Gæðastjórnunarkerfi - Kröfur. Færri vita að fjölbreytt flóra stjórnunarstaðla tengjast gæðastjórnun, staðlar sem innihalda verðmætar upplýsingar og leiðbeiningar. Þar má t.d. nefna:

  • ISO 10002 Quality management - Customer satisfaction - Guidelines for complaints handling in organizations 
  • ISO 10005 Quality management - Guidelines for quality plans 
  • ISO 10006 Quality management - Guidelines for quality management in projects 
  • ISO 10007 Quality management - Guidelines for configuration management 
  • ISO/TR 10013 Guidelines for quality management system documentation 
  • ISO 10014 Quality management - Guidelines for realizing financial and economic benefits 
  • ISO 10015 Quality management - Guidelines for training

Staðlarnir eru fáanlegir í Staðlabúðinni.

Í eftirfarandi bæklingi má sjá yfirlit yfir þessa staðla, ásamt leiðbeiningum og dæmum um notkun. -


selection and use_forsida

Selection and use of the ISO 9000 family of standards >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja