Aðilar að Staðlaráði

Aðild að Staðlaráði geta þeir átt sem áhuga hafa á og telja sig eiga hagsmuna að gæta af starfi þess. Nánari upplýsingar um aðild að Staðlaráði fást hér.

Núverandi aðilar eru þessir:

 • Advania
 • Alcoa Fjarðarál
 • Arion banki hf.
 • Arkitektafélag Íslands
 • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
 • Auðkenni ehf.
 • Ábyrgar fiskveiðar ses
 • Byggingafélagið Hamar
 • Byggingafræðingafélag Íslands
 • Efla hf.
 • Elkem Ísland
 • Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð
 • Félagsmálaráðuneyti
 • Fjármála- og efnahagsráðuneyti
 • Forsætisráðuneyti
 • Reykjavíkurborg - Umvhverfis- og skipulagssvið
 • Framkvæmdasýsla ríkisins
 • Gagnaveita Reykjavíkur ehf.
 • Greiðsluveitan ehf.
 • Hagar
 • Hagstofa Íslands
 • HS Orka
 • HS Veitur
 • Húsasmiðjan
 • Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
 • IÐAN fræðslusetur
 • Íslandsbanki
 • Landsbankinn
 • Landsnet
 • Landspítali
 • Landsvirkjun
 • Límtré Vírnet
 • Lota
 • Mannvit hf.
 • Marel hf.
 • Markus Lifenet ehf.
 • Mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Míla ehf.
 • Netorka hf.
 • Neytendasamtökin
 • Neytendastofa
 • Norðurorka
 • Origo hf.
 • Orka náttúrunnar
 • Orkufjarskipti hf.
 • Orkusalan
 • Orkuveita Reykjavíkur
 • Orkuvirki ehf.
 • Póst- og fjarskiptastofnun
 • Rafiðnaðarsamband Íslands
 • Rafmennt ehf.
 • Raftákn ehf.
 • Rarik ohf.
 • Ráður 2 ehf.
 • Reiknistofa bankanna
 • Reiknistofnun Háskólans
 • Ríkiskaup
 • Samband íslenskra sveitarfélaga
 • Samtök fjármálafyrirtækja
 • Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
 • Samtök iðnaðarins
 • SART - Samtök rafverktaka
 • Seðlabanki Íslands
 • Síminn
 • Skipulagsstofnun
 • Steinsteypufélagið
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Sæplast Iceland
 • Tæknifræðingafélag Íslands
 • Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
 • Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
 • Utanríkisráðuneyti
 • Vegagerðin
 • Verkfræðingafélag Íslands
 • Verkhönnun
 • Verkís
 • Versa vottun ehf.
 • Vinnueftirlit ríkisins
 • Þjóðskrá
 • Þorbjörn hf.
 • Össur ehf.

Stjórn Staðlaráðs Íslands er skipuð fimm mönnum sem eru kosnir úr hópi fulltrúa á aðalfundi annað hvert ár, en auk þess eiga formenn fagstaðlaráðanna sæti í stjórn.

Nánari upplýsingar um aðild að Staðlaráði.

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja