Staðlatíðindi

Staðlaráð gefur út Staðlatíðindi á www.stadlar.is. Í Staðlatíðindum eru auglýstir nýir íslenskir staðlar, frumvörp og niðurfelldir staðlar.

Staðlaráð Íslands situr hjá við afgreiðslu evrópskra staðlafrumvarpa, nema fram komi óskir um annað. Allir geta gert athugasemdir við frumvörp innan tiltekins umsagnarfrests. Tekið er við athugasemdum í tölvupósti. Athugasemdir þarf að senda á arnhildur@stadlar.is eða stadlar@stadlar.is.

Hér er hægt að óska eftir að fá tilkynningu um útgáfu Staðlatíðinda.