Tíu góðir hlutir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki 08.10.20

Alþjóðlegu staðlasamtökin ISO tóku viðtöl við stjórnendur 10 lítilla og meðalstórra fyrirtækja og spurðu hvernig staðlar kæmu þeim að gagni. Fjöldi starfsfólks fyrirtækjanna var á bilinu þrír til fjörutíu og átta. Viðtölin eru aðgengileg í litlum bæklingi.

Atriðin tíu eru talin upp fremst í bæklingnum og síðan útskýrð nánar af viðmælendum:

  • "Hjálpa okkur að auka gæði vöru og þjónustu"
  • "Hjálpa til við að auka vöxt, draga úr kosnaði og auka hagnað"
  • "Gefur fyrirtækinu samkeppnisforskot"
  • "Opna dyr fyrir útflutning vöru og þjónustu"
  • "Hjálpa okkur að keppa við stærri fyrirtæki"
    ...
 Bæklinginn er hægt að nálgast  hér >>
10 good things for SMEs
Það segir sig ef til vill sjálft, en gagnsemi staðla frá ISO á við um staðla yfirleitt. Þar á meðal gagnsemi íslenskra og evrópskra staðla eftir atvikum.

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja