Landtengingar skipa og staðlar - Vinnustofa 7. október 22.09.20

Staðsetning: Fundarsalur VFÍ, Engjateig 9, Reykjavík
Möguleiki á fjarfundarþátttöku
SKRÁNING >>

 

Dagskrá

 

Opnun - Vinnustofustjóri, Guðmundur Valsson, Staðlaráði Íslands


8:30 - 9:45 Erindi - Staða mála, sjónarmið heima og erlendis

  • Skýrsla starfshóps um rafvæðingu hafna og landtenginga - Gunnar Tryggvason formaður starfshópsins/aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna kynnir - (20 mín.)
  • Staðan í Noregi - Arild Roed verkefnisstjóri NEK kynnir vinnu Landsströmsforum í Noregi við stöðlun á landtengingum skipa í Noregi - (30 mín.)
  • Hvað þarf að staðla á Íslandi? - Brynjar Bragason - Verkfræðistofan Efla - Helstu áskoranir í samræmingu landtenginga sem eru í framkvæmd 2020/2021 á Íslandi. - (10 mín.)
  • Sjónarmið dreifiveitna vegna landtenginga - Guðgeir Guðmundsson Rarik - (5 mín.)
  • Hleðslutenging Herjólfs - Greipur G. Sigurðsson frá Vegagerðinni og Hjörtur Emilsson, Skipatæknifræðingur NAVIS kynnir - (10 mín.)

9:45-10:15 Hópavinna - Hópar svara spurningum - Er þörf á samræmingu á Íslandi?

  • Hvert væri markmið stöðlunarvinnu - Tæknilegt eða viðskiptalegt?
  • Landtengingar vs. hleðslutengingar skipa

Er þörf á stöðlunarskjali? - Vinnustofusamþykkt/staðli/tækniskýrslu?

  • 10:15 Samantekt og ákvörðun um framhald
  • 10:30 Vinnustofu slitið

SKRÁNING >> 

Undirbúningshópur: Gunnar Tryggvason, Faxaflóahafnir, Kolbrún Reinholdsdóttir, Efla, Guðgeir Guðmundsson, Rarik, Fríða Rakel Linnet, Veitur, Eggert Benedikt Guðmundsson, Grænvangur og Guðmundur Valsson, Staðlaráð Íslands.

 

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja