Kapphlaup við Covid-19 - Staðlar um öndunarvélar 03.04.20

ISO medical equipment

Heimurinn er í kapphlaupi við Covid-19. Smíði öndunarvéla og annarra lækningatækja er grundvallarariði og engan tíma má missa. Aðlþjóðlegu staðlasamtökin ISO ákváðu þess vegna í gær að veita frjálsan aðgang að stöðlum um öndunarvélar og önnur mikilvæg lækningatæki.

Staðlarnir eru aðgengilegir á vef ISO >>

Áður höfðu evrópsku staðlasamtökin CEN og CENELEC gert staðla aðgengilega vegna Covid-19 í samstarfi við ISO og aðildarfélaga sína á borð við Staðlaráð Íslands.  Nánar hér >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja