Hlutanetið - Internet of Things - Ráðstefna 6. september 07.08.19

Erum við tilbúin fyrir IoT?

Innviðir, öryggi og staðlar - Infrastructure, security and standards

Ráðstefna Staðlaráðs Íslands og Háskólans í Reykjavík

Föstudag 6. september 2019 í Háskólanum í Reykjavík

Fuglar a simalinu

Árið 2018 voru um 8,6 milljarðar hluta tengdir internetinu. Árið 2024 er því spáð að þeir verði 22,3 milljarðar. Fjórða iðnbyltingin er runnin upp. Allir hlutir (e. things) verða að lokum tengdir við Netið. Hægt verður að hafa eftirlit með öllum hlutum og fjarstýra breytingum á þeim. Hlutirnir munu mynda samofna heild og raunheimar verða eitt risastórt upplýsingakerfi. Meginþátturinn í þessari heild verður Hlutanetið, (e. Internet of Things, IoT).

Þann 6. september verður ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík um þessa spennandi hluti. Þar leiða saman hesta sína fulltrúar Samgönguráðuneytis, Póst- og fjarskiptastofnunar, Símans, Opinna kerfa, Alþingis, Rannsóknarseturs um þróun hugbúnaðarkerfa hjá Háskólanum í Reykjavík (CRESS), Háskólans í Luxemburg, Cisco, Syndis, Orange, CyberDefcon, ENISA, fagstaðlaráðs í upplýsingatækni (FUT) og IPv6 Forum til að ræða innviði, öryggi og staðla tengdum Internet of Things. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Staðlaráðs Íslands, FUT, og CRESS og fer fram á ensku.

 

Þátttökugjald: 25 þús. kr.

Skráning á vef Staðlaráðs Íslands >>

 

Dagskrá ráðstefnunnar

9:30 - Opening

Chair - Guðbjörg Sigurðardóttir, Director of Department of Digital Communication at the Ministry of Transport and Local Government

9:35-11:30 Session 1 - Future and infrastructure of IoT

 • IPv6-based New NET empowering IoT and 5G - 45 min
  Latif Ladid, President of the IPv6 FORUM, European Internet society and 3GPP
  Helga Edwardsdóttir introduces the work of the team in the University of Luxemburg on implementation of IPv6
 • IPv6 - European experience report - 20 min
  Carl Wuyts, IPv6 Expert from Telenet Belgium
 • Influence of IPv6 on IoT implementation - 20 min
  Patrick Wetterwald, IPv6 and IoT Expert, Cisco, France

Break - 20 min

 • What should members of the parliament do regarding IPv6 - 20 min
  Smári McCarthy, MP Alþingi
 • Status and the need of IPv6 in Iceland - 20 min
  Tryggvi Farestveit, director of hosting solutions, Opin Kerfi
 • Panel discussions - 20 min
  Mohammad Hamdaqa, Reykjavik University

11:45 - 12:45 Lunch break

12:45-15:00 Session 2 - IoT and 5G - Security

 • 5G and security - 30 min
  Jart Armin, Cybersecurity Expert, CEO, CyberDefcon, Netherlands
 • ENISA´s efforts on IoT security - 30 min
  Dr. Apostolos Malatras, Network and information security expert from ENISA
 • Tech and what to be aware - The truth about security in IoT - 20 min
  Theódór R. Gíslason, CTO at Syndis

 Break - 15 min

 • The role of the authority in 5G and IoT security - 20 min
  Unnur Kristín Sveinbjörnsdóttir, lawyer at PFS, specialist in network and information security
 • An operator's view on IPv6 and security in 5G and IoT - 20 min
  Þór Jes Þórisson, Technology strategist at Siminn, chair of FUT-TN-IoT
 • Panel discussion
  Marcel Kyas, Reykjavik University

15:00 Conference closure

 

SKRÁNING HÉR >>

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja