Mannabreytingar - Einn kemur þá annar fer 27.09.16

Sigurður Sigurðarson, sem unnið hefur hjá Staðlaráði Íslands um langt árabil, hefur látið af störfum. Við starfi hans tók Guðmundur Valsson, verkfræðingur. Guðmundur hefur með höndum starf ritara Rafstaðlaráðs, Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni og fleiri verkefni. Staðlaráð þakkar Sigurði langa samfylgd og býður Guðmund velkominn í hópinn.   Gudmundur Valsson
Guðmundur Valsson.
Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja