Aðalfundur Byggingarstaðlaráðs 2016 20.05.16

Fundurinn var haldinn 10. maí 2016 í húsi Verk- og Tæknifræðinga að Engjateigi 9, í Reykjavík. Að loknum aðalfundi var haldinn kynningar- og fræðslufundur Byggingarstaðlaráðs. 

Steindór Guðmundsson hjá Verkís fjallaði um nýja útgáfu ÍST 45 Hljóðvist - Flokkun íbúðar- og atvinnuhúsnæðis. Benedikt Jónsson hjá Mannvirkjastofnun flutti erindi um val byggingarefna og CE-merkingar. Eftir kaffihlé svaraði Guðmundur Gunnarsson hjá Mannvirkjastofnun þeirri spurningu hvort svalir væru nauðsynlegar á íbúðarhúsnæði og Hafsteinn Pálsson hjá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti fór yfir nýjungar í byggingarreglugerð.

Svalir erindi bstrGuðmundur Gunnarsson.

   
Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja