Aðalfundur BSTR 2015 13.05.15

Hrafnkell A Proppe

Aðalfundur Byggingarstaðlaráðs (BSTR) fór fram í húsakynnum Reykjavíkurborgar í Borgartúni þann 12. maí.

Auk venjulegra aðalfundastarfa flutti Hrafnkell Á. Proppé,  hjá Samtökum sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, erindi um nýjustu áherslur í skipulagsmálum. Hrafnkell fjallaði meðal annars um hvernig gert væri ráð fyrir að þétta byggð til að taka við fjölgun íbúa og hugsanlega þróun og lausnir í almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins.

Fundargerð ásamt skýrslu Jóns Sigurðssonar, formanns BSTR, má finna hér >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja