Vorfundur FUT 2015 verður 26. mars 13.03.15

Vorfundur FUT 2015 verður haldinn 26. mars kl 14:30 hjá Staðlaráðs Íslands, Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík.

Dagskrá 

14:30  Fundarsetning og kosning fundarstjóra og fundarritara

14:40  Vorfundarstörf:

  1. Skýrsla FUT fyrir liðið starfsár
  2. Starfs- og fjárhagsáætlun yfirstandandi árs
  3. Breytingar á starfsreglum
  4. Kosning tveggja varamanna í stjórn FUT
  5. Önnur mál

15:20  Erindi og umræður:

  • Hættur á vefnum -  Hákon L. Åkerlund, Landsbankanum.

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja