Aðalfundur Byggingarstaðlaráðs miðvikudag 30. apríl 29.04.14

Fundurinn verður haldinn hjá VERKÍS að Ofanleiti 2, 103 Reykjavík og hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 12.00.

Stjórn Byggingarstaðlaráðs hvetur fulltrúa til að bjóða með sér gestum sem kynnu að hafa áhuga á starfsemi ráðsins. Varamenn eru einnig velkomnir á fundinn sem gestir.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö erindi á fundinum. 

  • Verkefnasókn til Noregs  -Aðlögun vinnulags að norskum markaði. -  Egill Viðarsson, viðskiptastjóri VERKÍS.
     
  • Fjölbreytt byggð á Hlíðarendasvæði - Kristján Ásgeirsson, arkítekt hjá  ALARK arkitektar kynnir skipulag og uppbyggingu svæðisins.

 Fundargerð aðalfundar BSTR 2014 >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja