Vorfundur Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni 27. mars 2014 21.03.14

Vorfundur Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni (FUT) verður haldinn 27. mars Kl. 08:15 - 10:30

Staðsetning: Grand hótel, Sigtúni 38, Reykjavík - Salur: Háteigur B.

Morgunverðarhlaðborð kl. 08:15. Fundurinn hefst kl. 08:30.

Í upphafi fundar verða haldin tvö erindi:

  • Veistu hver ég er?
    Haraldur Bjarnason, Auðkenni
  • Staðlar og Alþingi
    Helgi Hrafn Gunnarsson, alþingismaður Pírata

Síðan hefjast almenn vorfundarstörf (aðalfundarstörf). Sjá dagskrá fundarins >>

Lista yfir aðila að FUT má finna hér >>

Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir hádegi þriðjudaginn 25. mars með tölvupósti til undirritaðrar. - Ykkur er velkomið að taka með ykkur gesti og nýja félaga.


Steinunn Valdimarsdóttir, verkefnastjóri FUT.

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja