Haustfundur Byggingarstaðlaráðs 2013 25.11.13

Haustfundur Byggingarstaðlaráðs verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2013 í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að Keldnaholti. Fundurinn hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 12.00.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning
  2. Skipun fundarstjóra og fundarritara
  3. Framtíðarsýn umskipunar- og þjónustuhafnar í Finnafirði
  4. Erindi Hafsteins Helgasonar hjá Eflu
  5. Haustskýrsla Jóns Sigurjónssonar formanns BSTR
  6. Vindmyllur á Íslandi, uppbygging og rekstur
  7. Erindi Margrétar Arnardóttur hjá Vindorku
  8. Önnur mál

Fundargerð haustfundar BSTR 2013

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja