Nýjustu fréttir

Staðlaráð gefur út fréttabréfið Staðlamál tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Hægt er að óska eftir ókeypis áskrift að Staðlamálum  hér >>

Staðlapósturinn - rafrænt fréttabréf Staðlaráðs er sent út um það bil einu sinni í mánuði. Þú getur gerst áskrifandi  að Staðlapóstinum hér >>

14.05.19

Vinnuvernd - ISO 45001 markar tímamót

45001_2018

Sigurður Sigurðsson verkfræðingur, fagstjóri áhættumats hjá Vinnueftirliti ríkisins, skrifar um vinnuverndarstaðalinn ISO 45001.

Alls látast 2,78 miljónir manna á ári hverju af völdum vinnuslysa og atvinnutengdra sjúkdóma. Auk þess eru skráð um 374 miljón atvinnutengd slys og sjúkdómstilvik á hverju ári, mörg þeirra mjög alvarleg (www.ilo.org). Enda þótt beinn kostnaður vegna slysa og veikinda sé hár er óbeinn kostnaður mun meiri. Öryggi starfsmanna og vinnuvernd skipta því miklu máli í rekstri fyrirtækja.

Stjórn öryggismála hluti af stjórnkerfinu
ISO 45001:2018 byggir t...

nánar >>

17.05.19

Byggingamenn athugið! Spennandi kynningarfundur

BIM

Kynningarfundur BIM á Íslandi: Stjórnun upplýsinga yfir líftíma mannvirkis. Enginn í byggingariðnaði ætti að láta þennan fund framhjá sér fara.

Staðallinn sem er í brennidepli fæst að sjálfsögðu í Staðlabúðinni á vef staðlaráðs:

ÍST EN ISO 19650

nánar >>

09.04.19

STAÐLAR BYGGJA UPP TRAUST

TrustStandards

YFIRLÝSING CEN OG CENELEC VEGNA KOSNINGA TIL EVRÓPUÞINGSINS

Í tilefni kosninga til Evrópuþingsins 23. - 26. maí senda Evrópsku staðlasamtökin CEN og CENELEC frá sér yfirlýsinguna "Staðlar byggja upp traust". Yfirlýsingunni er ætlað að varpa ljósi á hve staðlar eiga ríkan þátt í árangri evrópskra stjórnvalda við að ná fram forgangsmálum sínum.

Staðlaráð Íslands er aðili fyrir Íslands hönd að evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC. Eftirfarandi ...

nánar >>

01.04.19

Morgunverðarfundur 2. apríl: Staðlar. Stjórntækin sem stjórnendur elska

Helga og Arngrimur

Helga Sigrún Harðardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs og Arngrímur Blöndahl ritari BSTR.

Við bjóðum til morgunverðar, þriðjudaginn 2. apríl kl. 8:30-9:45 hjá Staðlaráði Íslands, Þórunnartúni 2.

Okkur langar að segja ykkur frá því sem við erum að gera og af hverju það skiptir máli fyrir fyrirtæki að nýta staðla við að gera gott betra (eða vont betra!) og hvernig staðlanotkun eykur framleiðni fyrirtækja, eykur landsframleiðslu og bætir gæð...

nánar >>

25.03.19

Áhættustjórnun

Sveinn V. ÓlafssonÁhættustjórnunarstaðallinn ISO 31000 Risk Management - Guidelines inniheldur safn skilgreininga, hugtaka, meginreglna og leiðbeininga fyrir skilvirka áhættustjórnun. Honum má beita fyrir allar tegundir áhættu og í öllum fyrirtækjum. Staðallinn gefur gott yfirlit um ramma og ferli áhættustjórnunar. Innleiðing hans er sniðin að hverju fyrirtæki og þörfum þess. Staðallinn er ekki kröfustaðall heldur hugsaður til að falla að stjórnunarkerfum fyrirtækis sem fyrir eru, eins o...

nánar >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja