Nýjustu fréttir

Staðlaráð gefur út fréttabréfið Staðlamál tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Hægt er að óska eftir ókeypis áskrift að Staðlamálum  hér >>

Staðlapósturinn - rafrænt fréttabréf Staðlaráðs er sent út um það bil einu sinni í mánuði. Þú getur gerst áskrifandi  að Staðlapóstinum hér >>

18.11.19

Stjórnkerfisstaðall gegn mútugreiðslum - ISO 37001

Mútur

Mútur hafa mörg andlit og mútur í margvíslegum myndum eru útbreitt fyrirbæri um allan heim. Mútugreiðslur eru alvarlegt félagslegt, efnahagslegt, pólitískt og siðferðilegt áhyggjuefni. Mútur grafa undan góðri stjórnsýslu, standa í vegi fyrir framþróun og hamla heilbrigðri samkeppni. Slíkar greiðslur ýta undir óréttlæti, mannréttindabrot og fátækt. Mútur draga úr trausti á stofnunum samfélagsins og milli manna. Í viðskiptum auka mútur kostnað og hækka verð á vöru og þjónustu jafnframt því að draga úr gæðum.

Alþjóðlegir staðlar

Af þessum ástæðum hafa stjórnvöld margra r...

nánar >>

14.10.19

Myndbands-staðlar skapa hnattrænt leiksvið - Alþjóðlegi staðladagurinn 2019

Alþjóðlegi staðladagurinn er 14. október. Alþjóðlegu staðlasamtökin ISO, IEC og ITU nota daginn hverju sinni til að vekja athygli á ákveðnum viðfagnsefnum staðlastarfs. 

Að þessu sinni ber dagurinn yfirskriftina  "Myndbands-staðlar skapa hnattrænt leiksvið."  Í yfirskriftinni felast engar ýkjur, eins og fram kemur í þessu stutta ávarpi Sergio Mujica, framkvæmdastjóra ISO. Þótt staðlastarf fari að jafnaði frekar hljótt, þá njóta milljarðar manna ávaxtana af því á hverjum einasta degi. - Þú gætir ekki spilað þetta myndband né nein önnur ef ekki væru til stað...

nánar >>

14.10.19

Það er staðfest!

Helgu Sigrúnu Harðardóttur framkvæmdastjóra var á föstudag afhent skírteini til staðfestingar því að Staðlaráð Íslands starfrækir gæðastjórnunarkerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST EN ISO 9001:2015.

afhending vottunarskirteinis  
Vottað gæðastjórnunarkerfi - Helga Sigrún Harðardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs
og Guðmundur Sigbergsson, framkvæmdastjóri Icert
.


Staðlaráð starfar samkvæmt lögum frá Alþ...

nánar >>

31.10.19

CE-merkið og þýðing þess

Á Evrópska efnahagssvæðinu er óheimilt að markaðssetja vörur án CE-merkis heyri þær undir svonefndar nýaðferðartilskipanir. Þetta gildir einnig um íslenskar vörur á íslenskum markaði. Framleiðendur sjálfir bera ábyrgð á að vörur þeirra séu CE-merktar. Innflytjendur bera ábyrgð á að vörur sem þeir flytja inn beri CE-merki, ef við á.

Jarnsmidur

CE-merking vöru gefur til kynna að varan uppfylli lágmarkskröfur varðand...

nánar >>

19.09.19

Fjölskylda - Ekki bara ISO 9001

Kjarnastaðlarnir í ISO 9000 staðlaröðinni eru mörgum kunnir, ekki síst kröfustaðallinn sem vottað er eftir, ISO 9001 Gæðastjórnunarkerfi - Kröfur. Færri vita að fjölbreytt flóra stjórnunarkerfisstaðla tengist gæðastjórnun, staðlar sem innihalda verðmætar upplýsingar og leiðbeiningar. Sem dæmi má nefna nokkra, en þeir eru fleiri.

  • ISO 10002 Quality management - Customer satisfaction - Guidelines for complaints handling in organizations 
  • ISO 10005 Quality management - Guidelines for quality plans 
  • ISO 10006 Quality management - Guidelines for quality management in projects 
  • nánar >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja