Nýjustu fréttir

Staðlaráð gefur út fréttabréfið Staðlamál tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Hægt er að óska eftir ókeypis áskrift að Staðlamálum  hér >>

Staðlapósturinn - rafrænt fréttabréf Staðlaráðs er sent út um það bil einu sinni í mánuði. Þú getur gerst áskrifandi  að Staðlapóstinum hér >>

15.11.11

Ný útgáfa ÍST 30 - Skýrari og auðveldari í notkun

Rögnvaldur GunnarssonUm þessar mundir er að koma út 6. útgáfa staðalsins ÍST 30 Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkf-ramkvæmdir. Því er réttað gera lítillega grein fyrir meginbreytingum frá fyrri útgáfu. Hér verður þó ekki gerð tilraun til að útlista einstaka breytingar eða efnisgreinar, enda hefur það þegar verið gert með kynningu endur-skoðunarinnar í umsagnarferli.

Samskiptareglur kaupenda og seljenda

ÍST 30 er væntanlega sá íslenski staðall sem einna mest er notaður. Hann var fyrst gefinn út 1969 og hefur verið endurskoðaður fjórum sinnum síðan, þ.e. 1979, 1988, 1997 og 2003. ...

nánar >>

15.11.11

Ávinningur af rafrænum reikningum - Góður kostur

Georg BirgissonTS 135 Tækniforskrift fyrir einfaldan rafrænan reikning - NES umgjörð 4 var gefin út haustið 2009. Innleiðing á rafrænum reikningum byggð á tækni-forskriftinni hefur gengið vel. Af helstu aðilum sem taka við slíkum reikningum má nefna Fjársýslu ríkisins, Reykjavíkur-borg, fjölda sveitarfélaga, auk nokkurra fyrirtækja á almennum markaði. Fjöldi birgja þessara aðila er þegar farinn að senda þeim staðlaða reikninga og fjölgar hratt í þeim hópi.

Kostir rafrænna reikninga

Kostir rafrænna reikninga fyrir útgefendur og móttakendur eru þónokkrir. nánar >>

15.11.11

Styrkflokkun á timbri - Norrænn timburstaðall á íslensku

Eiríkur Þorsteinsson MinniSamnorrænn staðall sem fjallar um styrkflokkun á timbri fyrir mannvirki er kominn út á íslensku. Leitast var við að hafa staðalinn þannig að allir sem þekkja til efnistækni í timbri ættu auðvelt með að beita honum við flokkun.

Staðallinn heitir fullu nafni ÍST INSTA 142:2009 Norrænar reglur fyrir útlitsstyrkflokkun á timbri í burðarvirki.  Um er að ræða endurskoðaða útgáfu á stað-linum ÍST INSTA 142:1997.

Styrkflokkun og útlitsflokkun
Margar reglur eru til um flokkun á timbri, en slíkri flokkun má í stórum dráttum skipta upp í annars vegar...

nánar >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja