Nýjustu fréttir

Staðlaráð gefur út fréttabréfið Staðlamál tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Hægt er að óska eftir ókeypis áskrift að Staðlamálum  hér >>

Staðlapósturinn - rafrænt fréttabréf Staðlaráðs er sent út um það bil einu sinni í mánuði. Þú getur gerst áskrifandi  að Staðlapóstinum hér >>

31.03.16

ISO 9001:2015 gerður að íslenskum staðli

ISO 9001:2015 hefur verið staðfestur sem íslenskur staðall: ÍST EN ISO 9001:2015.

Staðallin er sem stendur aðeins fáanlegur á ensku en unnið er að íslenskri þýðingu hans, sem og staðalsins ISO 9000:2015, en hann hefur einnig verið staðfestur sem íslenskur staðall: ÍST EN ISO 9001:2015.

Stefnt er að því að þýðingarnar verði tilbúnar síðsumars eða í haust.

ÍST EN ISO 9001:2015

ÍST EN ISO 9000:2015

nánar >>

11.03.16

Fjölsóttur fundur um varmatap húsa

Byggingarstaðlaráð (BSTR) hélt kynningarfund þann 10 mars um frumvarpið frÍST 66 Varmatap húsa - Útreikningur. Fundurinn fór fram í húsakynnum Verk- og tæknifræðinga að Engjateigi 9 í Reykjavík.

Ritari BSTR, Arngrímur Blöndahl, rakti aðdraganda frumvarpsins og starf vinnuhópsins. Björn Marteinsson hjá Nýsköðunarmiðstöð fjallaði síðan um innihald frumvarpsins. 

frÍST 66 Varmatap húsa - Útreikningur er frumvarp að 2. útgáfu staðalsins ÍST 66:2008. Frumvarpið hefur verið augýst til umsagnar og lýkur umsagnarfresti 14. mars 2016.

Væntanleg 2. útgáfa staðalsins mun innihalda danska staðalinn DS 418:2011 ...

nánar >>

06.01.16

Námskeið á vorönn 2016

 • 3. febrúar:
  CE-merkingar véla - Hvað þarf að gera og hvernig? 
   
 • 18. febrúar:
  ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir - Lykilatriði, uppbygging og notkun (ISO 9001:2015)
   
 • 17. mars:
  Innri úttektir með hliðsjón af ISO 19011
   
 • 28. apríl:
  ISO 31000 (námskeið um áhættustjórnun - í vinnslu)

 Nánari upplýsingar um námskeið Staðlaráðs >>

nánar >>

29.10.15

Samkomulag um opinbera birtingu og vöktun - Samhæfðir staðlar fyrir byggingarvörur

Á alþjóðlega staðladaginn 14. október síðastliðinn opnaði Staðlaráð nýjan vef um samhæfða staðla fyrir byggingarvörur. Með væntanlegri reglugerð og samningi við Mannvirkjastofnun sem var undirritaður á dögunum mun vefurinn verða vettvangur fyrir opinbera birtingu þessara staðla. Umræddir staðlar eru skjöl sem Staðlaráð hefur staðfest sem íslenska staðla, skv. 8. grein laga um byggingarvörur nr. 114/2014. Lögin eru íslensk innleiðing á reglugerð ESB nr. 305/2011. - Sjá nýja vefinn hér >>

 Undirri...  </p><a href= nánar >>

29.10.15

Nýr ISO 14001 - Í takti við þróun umhverfisstjórnunar

Vart líður sá dagur að málefni umhverfisins komi ekki við sögu í fréttum fjölmiðla. Í auknum mæli gera menn sér grein fyrir mikilvægi góðrar stjórnunar þessa málaflokks í rekstri fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Umhverfisvandamál á borð við aukin gróðurhúsaáhrif kalla á sameiginlegt átak allra og staðallinn ISO 14001 Umhverfis-stjórnunarkerfi - Kröfur ásamt leiðsögn um notkuner einmitt það tól sem fyrirtæki geta nýtt sér til að koma á góðri stjórnun umhverfismála.

 Eva Yngvadóttir 

  nánar >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja