Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO/IEC 27001 - Lykilatriði, uppbygging og notkun (yfirstaðið)

MARKMIÐ námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir lykilatriðum staðlanna ISO/IEC 27002 og ISO/IEC 27001 og þekki hvernig þeim er beitt við stjórnun upplýsingaöryggis í fyrirtækjum og stofnunum.

Staðlarnir* eru nánar tiltekið:


Leiðbeinandi: Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis.

* Þátttakendur þurfa að hafa báða staðlana með sér. Þeir sem ekki eiga staðlana geta fengið þá lánaða meðan á námskeiðinu stendur. Skráðir þátttakendur geta haft samband við Staðlaráð og fengið 20% afslátt af stöðlunum.


Dagskrá 5. desember 2019 (skráning, sjá neðar) 

kl.  
09:00-09:30 Kynning og inngangur
09:30-10:15 Upplýsingaöryggi
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-12:00 ISO/IEC 27000-staðlaröðin
ISO/IEC 27001 Upplýsingatækni - Öryggisaðferðir - Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi - Kröfur
12:00-13:00 Hádegishlé
13:00-13:40 ISO/IEC 27001 Upplýsingatækni - Öryggisaðferðir - Stjórnunarkerfi um upplýsingaöryggi - Kröfur (framh.)
13:40-14:45 ISO/IEC 27002 Inngangur - Stefna - Skipulag upplýsingaöryggis - Mannauðsöryggi - Eignastjórnun
14:45-15:00 Kaffihlé
15:00-16:50

Aðgangsstjórnun - Dulritun - Raunlægt umhverfisöryggi - Rekstraröryggi - Öryggi samskipta 
- Öflun, þróun og viðhald kerfa - Samskipti við birgja
- Stjórnun upplýsingaöryggisatvika - Upplýsingaöryggishluti stjórnunar rekstrarsamfellu
- Hlíting 

16:50 Samantekt - Námskeiði slitið

 

Dagsetning og tími: 5. desember 2019 (skráning, sjá neðar)
Staður: Staðlaráð Íslands, Þórunnartúni 2, Reykjavík
Verð: 59.000 kr.

Hámarksfjöldi þátttakenda:

Leiðbeinandi:

14 manns.

Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis. - Hér er áhugaverð grein eftir Marinó um GDPR >>

Auk almennra námskeiða, býður Staðlaráð sérnámskeið fyrir stofnanir og fyrirtæki. Nánari upplýsingar í síma 520 7150.

Þú getur skráð þig á póstlista og fengið tilkynningu þegar skráning hefst á næsta námskeið. Póstlistinn er hér >>

 

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja