FJARNÁMSKEIÐ - Neyðarlýsingarkerfi - Staðlar sem öflug verkfæri (yfirstaðið)

FJARNÁMSKEIÐ fyrir hönnuði brunakerfa, lýsingarhönnuði, raflagnahönnuði, arkitekta, innanhússarkitekta, verkfræðinga, rafvirkja, úttektaraðila og viðhaldsmenn neyðarlýsingarkerfa.

Markmið námskeiðsins er að þáttakendur þekki helstu neyðarlýsingarstaðla og geti notfært sér þá við hönnun, uppsetningu, úttekt og viðhald á neyðarlýsingarkerfum.

*Staðlar sem farið verður yfir eru ÍST EN 1838, ÍST EN 50171, ÍST EN 50172 og ÍST EN 60598-2-22.

 

*Þátttakendur fá rafrænan aðgang að stöðlunum meðan á námskeiði stendur og í nokkrun tíma á eftir. Þeim býðst líka að kaupa staðlana með 20% afslætti. 

 

Dagskrá 29. október 2020 (skráning, sjá neðar)

12:30-13:15 Yfirlit yfir neyðarlýsingarstaðla - Hugtök og kröfur um búnað
13:15-13:20 hlé
13:20-14:00 Notkun staðalsins ÍST EN 1838 Lighting application - Emergency lighting
14:00-14:10 hlé
14:10-15:00 Hönnun neyðarlýsingarkerfa - Hverjar eru kröfurnar?
15:00-15:10 kaffihlé
15:10-16:00 Ferli úttektar og viðhalds skv. ÍST EN ISO 50172 Emergency escape lighting systems
16:00 Samantekt - Námskeiði slitið 

 

Dagsetning og tími:

29. október 2020 (skráning, sjá neðar)

Staður: Staðlaráð Íslands, Skúlatúni 2.
Verð: 39.000 kr. 

Leiðbeinandi:


Rósa Dögg Þorsteinsdóttir, lýsingarhönnuður og formaður Ljóstæknifélags Íslands.

Auk almennra námskeiða, býður Staðlaráð sérnámskeið fyrir stofnanir og fyrirtæki. Nánari upplýsingar í síma 520 7150.

Þú getur skráð þig á póstlista og fengið tilkynningu þegar skráning hefst á næsta námskeið. Póstlistinn er hér >>  


Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja