3. Nýaðferðartilskipanir

Nýaðferðartilskipanir sem krefjast CE-merkingar *

Hægt er að finna allar nýaðferðartilskipanir og viðeigandi staðla hér >> Frumtexta tilskipananna á íslensku má finna  hjá Þýðingarmiðstöð Utanríkisráðuneytisins. Íslenska aðlögun þeirra í formi laga, reglna eða reglugerða má nálgast með því að smella á númer þeirra í töflunni.

Heiti tilskipunar

Númer

Stjórnvald

Réttarheimild. Lög, reglugerð eða reglur

 

Staðlar

 • Gastæki

2016/426/EB

Vinnueftirlit ríkisins

Reglugerð 727/2018

 

 >>

 • Togbrautarbúnaður til fólksflutninga

2016/424

Vinnueftirlit ríkisins

Reglugerð 668/2002

 

>>

 • Byggingavörur

89/106/EEC
305/2011/ESB

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 

Lög um byggingarvörur nr. 114/2014

 

>>

 • Rafsegulsviðssamhæfi

2014/30/EB

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Reglugerð 303/2018

 

>>

 • Búnaður og verndarkerfi ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti

2014/34/EB

Neytendastofa

Reglugerð 313/2018

 

>>

 • Sprengiefni til almennra nota

2014/28/EBE

Vinnueftirlit ríkisins
Lögreglan

Reglugerð 510/2018

 

>>

 • Lyftur

2014/33/EB

Vinnueftirlit ríkisins

Reglugerð 966/2016

 

>>

 • Rafföng sem notuð eru við lága spennu

2014/35/EB

Neytendastofa

Reglugerð 678/2009

 

>>

 • Vélar

2006/42/EB

Vinnueftirlit ríkisins

Reglugerð 1005/2009

 

>>

 • Mælitæki

2014/32/EB

Neytendastofa

Reglugerð 876/2016 

 

>>

 • Virk ígræðanleg lækningatæki

90/385/EBE

Landlæknir

Reglugerð 320/2011

 

>>

 • Lækningatæki

2017/745/EB

Landlæknir

Reglugerð 934/2010

 

>>

 • Tæki til sjúkdómsgreininga í glasi

98/79/EB

Lyfjastofnun

Reglugerð 936/2011

 

>>

 • Ósjálfvirkar vogir

2014/31/EBE

Neytendastofa

Reglugerð 877/2016

 

>>

 • Umbúðir og umbúðaúrgangur

94/62/EB

Umhverfis-
stofnun

Reglugerð 609/1996

 

>>

 • Persónuhlífar

2016/425

Vinnueftirlit ríkisins

Neytendastofa

Reglugerð 728/2018 Reglur 497/1994

 

>>

 • Þrýstibúnaður

2014/68/EB

Vinnueftirli ríkisins

Reglugerð 1022/2017

 

>>

 • Fjarskiptabúnaður og endabúnaður til fjarskipta

2014/53/EB

Póst- og fjarskiptastofnun

Reglugerð
90/2007

 

>>

 • Skemmtibátar

2013/53/EB 

Samgöngu-
stofa

Reglugerð 130/2016

 

>>

 • Einföld þrýstihylki

2014/29/EB

Vinnueftirlit ríkisins

Reglugerð 1021/2017

 

>>

 • Leikföng

2009/48/EB

Neytendastofa

Reglugerð 944/2014

 

>>

 • Flugeldar

2013/29/EB 

Vinnueftirlit ríkisins

Reglugerð 414/2017

 

>>

 • Efnareglurnar (REACH)

1907/2006

Umhverfisstofnun

Reglugerð 888/2015

 

>>

 • Visthönnun vöru og orkumerkingar

2009/125 EB og 2010/30 EB

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Reglugerð 153/2016

 

>>

 

* Uppfært í apríl 2020. - Heiti  tilskipana eru í sumum tilfellum notuð stytt í töflunni. Sé misræmi milli upplýsinga í töflu og opinberrar skráningar,  gilda upplýsingar í opinberri skráningu. Við notkun töflunnar skal ávallt athuga hvort breytingar hafi orðið á upplýsingum sem vísað er til.
 

4.  Samhæfðir staðlar

Til baka í efnisyfirlit

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja