CE-merkingar

Til að kynna sér CE-merkingu vara er best að fylgja efnisyfirlitinu hér neðar skref fyrir skref. Athugið að þetta er aðeins lausleg kynning á CE-merkinu og ferli CE-merkingar, en góð byrjun. Staðlaráð hefur haldið námskeið um CE-merkingu lækningatækja og heldur reglulega námskeið um CE-merkingu véla í samvinnu við Vinnueftirlitið.

 1. CE-merkið

1.1. Tilskipanir og staðlar

2. Ferli CE-merkingar

2.1. Aðferð við að CE-merkja vöru   

2.2. Samræmismat

2.3. Tæknilýsing                          

2.4. Samræmisyfirlýsing

3. Nýaðferðartilskipanir

4. Samhæfðir staðlar

               
    CE Merkið               

 Nánari upplýsingar um CE-merkið og CE-merkingar er að finna

hér >>

Opnar leið inn á evrópska markaði

Vöru sem er CE-merkt er heimilt að markaðssetja án hindrana á öllu Evrópska efnahagssvæðinu, enda uppfylli varan aðrar kröfur sem til hennar kunna að vera gerðar.

Staðlaráð heldur námskeið um CE-merkingu véla.

------------------

VERKFÆRI fyrir þá sem þurfa CE-merkja byggingarvörur eða styðjast við samhæfða íslenska staðla fyrir byggingarvörur með einhverjum hætti. Sjá hér >>

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja