Framkvæmdaráð

Í framkvæmdaráði sitja nú:

  • Emil Sigursveinsson, Verkí, formaður
  • Einar Falur Zogea Sigurðsson, Landsnet 
  • Eyþór Kári Eðvaldsson, RARIK
  • Fjalarr Gíslason, OR
  • Svanur Baldursson, Míla

Kjörnir skoðunarmenn reikninga:

  • Einar Haukur Reynis
  • Kjartan Gíslason

Ritari RST er Guðmundur Valsson hjá Staðlaráði Íslands.
Rafstaðlaráð heldur tvo almenna fundi árlega. Aðalfundur er haldinn í febrúar/mars og haustfundur í október/nóvember. Aðilar Rafstaðlaráðs skiptast á um að halda haustfund, og gefst í leiðinni tækifæri til kynningar á starfsemi sinni.

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja