Framkvæmdaráð FUT hefur frumkvæði að og gerir tillögu til
stjórnar Staðlaráðs um stofnun tækninefnda á sínu sviði, skipan
þeirra og störf. Nánar um tækninefndir.
Starfandi tækninefndir hjá FUT eru níu þar af eru sjö
virkar og tvær í biðstöðu. Yfir 200 manns eru
starfandi í tækninefndum FUT og vinnuhópum þeirra.
Virkar tækninefndir
Tækninefndir í biðstöðu
Aðrar nefndir