Tækninefndir og verkefni

Helsta verkefni FIF frá stofnun þess hefur verið þátttaka í alþjóðlegu tækninefndinni ISO/TC 234 Fisheries and aquaculture.


Ársfundur ISO/TC 234 árið 2012 var haldinn á Íslandi. Nýverið var Margeir Gissurarson kjörinn formaður ráðgjafarhóps innan nefndarinnar.

Ein tækninefnd er starfandi á vegum FIF og vinnur hún að stöðlun fiskikera. Formaður nefndarinnar er Páll Árnason, fagstjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja