Byggingarstaðlaráð

Bstr _kona _fliphor

Byggingarstaðlaráð (BSTR) starfar sem fagstaðlaráð í umboðið stjórnar StaðlaráðsÍslands. Byggingarstaðlaráð er vettvangur stöðlunar á sviði bygginga og mannvirkjagerðar og er hlutverk þess meðal annars:

  • Umsjón stöðlunarvinnu á fagsviðinu
  • Samræming og frumkvæði í stöðlunarvinnu á fagsviðinu
  • Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi
Stjórn Byggingarstaðlaráðs skipa:
  • Jón Sigurjónsson, formaður, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
  • Baldvin Einarsson, Eflu verkfræðistofu
  • Guðmundur Gunnarsson, Mannvirkjastofnun
  • Hafstein Pálsson, Umhverfisráðuneyti

Aðild að Byggingarstaðlaráði er opin öllum hagsmunaaðilum. Nánari upplýsingar um aðild að Staðlaráði og einstökum fagstaðlaráðum er að finna hér >>

Ritari Byggingarstaðlaráðs er Arngrímur Blöndahl verkefnastjóri hjá Staðlaráði Íslands og veitir hann allar frekari upplýsingar um störf Byggingarstaðlaráðs.

Staðlaráð Íslands    Þórunnartúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík    Kennitala: 591193 2019    Opnunartími    Sími 520 7150 fax 520 7171

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies).

Nánari upplýsingar

Samþykkja