MARKMIÐ námskeiðsins er að þátttakendur geti gert grein fyrir uppbyggingu og samhengi staðalsins ISO/IEC 27701 og beitt honum á hagnýtan hátt við að uppfylla kröfur laga og reglna um vernd persónuupplýsinga.
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja vinna á skipulegan hátt við að uppfylla ákvæði persónuverndarlaga og reglugerðar ESB um persónuvernd, GDPR. Úskýrðar eru hagnýtar aðferðir við að uppfylla kröfur laga og reglna um persónuvernd með stýringum í staðlinum ISO/IEC 27701.
ATH! Þekking á staðlinum ISO/IEC 27002 er til mikilla bóta. Mjög æskilegur undanfari þessa námskeiðs er námskeiðið Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO/IEC 27001 og ISO/IEC 27002 - Lykilatriði, uppbygging og notkun. Sjá nánar hér >>
Leiðbeinandi: Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis.
Staðallinn* ISO/IEC 27701 er fáanlegur í Staðlabúðinni á vef Staðlaráðs:
* Þátttakendur fá rafrænan aðgang að stöðlunum meðan á námskeiði stendur og býðst að kaupa þá með 20% afslætti eftir námskeiðið.
DAGSKRÁ
Fyrri dagur 5. maí
08:30-08:45 | Kynning - Inngangur |
08:45-09:10 | Staðallinn ISO 27701 kynning – hluti I |
09:10-09:15 | hlé (5 mín.) |
09:15-09:25 | Staðallinn ISO27701 kynning – hluti II |
09:25-09:55 |
ISO/IEC 27701 – Stjórnunarkerfi um persónuvernd – Áhrif á ISO/IEC 27001 – hluti I |
09:55-10:00 |
hlé (5 mín.) |
10:00-10:20 |
ISO/IEC 27701 – Stjórnunarkerfi um persónuvernd – Áhrif á ISO/IEC 27001 – hluti II |
10:20-10:40 |
ISO/IEC 27701 – Stjórnunarkerfi um persónuvernd – Áhrif á ISO/IEC 27002 – hluti I |
10:40-10:50 | hlé (10 mín.) |
10:50-11:30 | ISO/IEC 27701 – Stjórnunarkerfi um persónuvernd – Áhrif á ISO/IEC 27002 – hluti II |
11:30-11:35 | hlé (5 mín.) |
11:35-12:00 | ISO/IEC 27701 – Stjórnunarkerfi um persónuvernd – Áhrif á ISO/IEC 27002 – hluti III |
12:00 | Fyrra degi slitið - Framhald næsta dag kl. 08:30 |
Síðari dagur 6. maí
|
Dagsetning: | 5. og 6. maí 2021 |
Staður: | FJARNÁMSKEIÐ |
Verð: | 59.000 kr. |
Hámarksfjöldi þátttakenda: |
14 manns. |
Leiðbeinandi: | Marinó G. Njálsson, tölvunarfræðingur og sérfræðingur í stjórnun upplýsingaöryggis. |
SKRÁNING HÉR >> |