FJARNÁMSKEIÐ: ISO 9001

FJARNÁMSKEIÐ 24. og 25. febrúar 2021

Gæðastjórnun samkvæmt ISO 9001 - Lykilatriði og uppbygging gæðastjórnunarkerfis

MARKMIÐ námskeiðsins er að þátttakendur þekki megináherslur og uppbyggingu gæðastjórnunarkerfis og hvernig stöðlum er beitt til að koma á slíku kerfi. Að þeir þekki kröfurnar í ISO 9001 og hvernig þær eru innleiddar til að koma á vottunarhæfu gæðastjórnunarkerfi. - Þátttakendur vinna verkefni í samvinnu við leiðbeinanda.

Staðallinn* ISO 9001 er fáanlegur í Staðlabúðinni:

 * Þátttakendur fá rafrænan aðgang að staðlinum meðan á námskeiði stendur og gefst kostur á að kaupa með 20% afslætti eftir námskeiðið.
 

DAGSKRÁ

Fyrri dagur - 24. febrúar 2021

08:30-09:10 Gæðastjórnun - uppbygging og áherslur
09:10-09:20 hlé
09:20-10:00 Kynning á staðlinum ISO 9001 - Kröfurnar
10:00-10:10 hlé
10:10-10:50
Samhengi skipulagsheildar (4. kafli)  Forysta (5. kafli)
10:50-11:00
hlé 
11:00-11:40
Skipulagning (6. kafli) – Stuðningur (7. kafli)
11:45-12:00 Kynning á heimaverkefni

 

Síðari dagur - 25. febrúar 2021

08:30-08:50 Farið yfir heimaverkefni
08:50-09:10 Rekstur – Kröfur til vöru og þjónustu (8. kafli)
09:10-09:20 hlé
09:20-10:00 Rekstur – Hönnun og þróun vöru, ytri veitendur (8. kafli)
10:00-10:10  hlé
10:10-10:50
Rekstur – Útskrift vöru og frábrigðavara (gölluð vara) (8. kafli)
10:50-11:00
hlé
11:00-11:40
Mat á frammistöðu (9. kafli) – Umbætur (10. kafli)
11:40-12:00
Umræður - Lok námskeiðs
 

 

Dagsetning og tími: 24. og 25. febrúar 2021 (skráning, sjá neðar)
Staðsetning: FJARNÁMSKEIÐ
Verð: 52.000 kr.
Leiðbeinandi:
Guðmundur Svanberg Pétursson, ráðgjafi
SKRÁNING HÉR >>


Menu
Top